
Fallegur kremaður kjóll úr silki með þykkum hlýrum frá sand.
Ástand: 7/10
Stærð: M
Efni: 100% silki
*Nánar um ástand:
Kjóllinn er notaður en vel með farinn.
Sýnir ummerki um eðlilega notkun.
Kjólfaldur og saumar eru heilir.
Rennilás er laus við stífleika.
Fallegur og sígildur kjóll á frábæru verði.