
Sloan taska frá Mikael Kors í þessum æðislega gula lit.
Taskan er með fallegum gylltum smáatriðum og er klæðileg og töff.
Taskan er með tveimur keðjum sem hægt er að draga upp og bera á handlegg með báðum keðjum eða lengja og nota sem crossbody með annarri keðjunni.
Að innan er taskan með hólfum og því gott skipulag í henni.
Einnig eru kortaslot að finna í töskunni svo það er engin þörf á seðlaveskinu með.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Stærð: L20 x H15 x B7
Lengd keðju í fullri lengd: 62cm
Lengd keðju stutt: 33cm
Ástand: 8.5/10
*Nánar um ástand:
Taskan er í almennt mjög góðu ástandi.
Sér lítið sem ekkert á henni að utan og leður er heilt.
Falleg taska á góðu verði.