Marni
Marni
Marni
Marni
Marni
Marni
  • Load image into Gallery viewer, Marni
  • Load image into Gallery viewer, Marni
  • Load image into Gallery viewer, Marni
  • Load image into Gallery viewer, Marni
  • Load image into Gallery viewer, Marni
  • Load image into Gallery viewer, Marni

Marni

Regular price
24.500 kr
Sale price
24.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Falleg peysa frá Marni.
Peysan er úr bómull með silki ermum sem gefur skemmtilegan kontrast.
Um hálsmál eru litlir studs sem eru mjög fallegir.

Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is


Ný sambærileg: 90.000kr
Ástand: 9/10
Stærð: M/L
Efni: Silki & Bómull

*Nánar um ástand:
Peysan er vel með farin og lítið notuð.
Sér lítið sem ekkert á henni.
Hvergi los, göt né hnökr í efni.
Allir saumar heilir.

*Módel er 170cm á hæð.
Stærðin er “true to size”.