
Kjóll frá Karen Millen með blúndu á efri parti og ermum.
Kjóllinn er úr þægilegu þykku efni og gefur mjög gott aðhald að líkamanum.
Einstaklega fallegur og í senn klassískur.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða
gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams.
Ástand: 8.5/10
Stærð: L
60% Viscose - 35% Polyester - 5& Elastane
*Nánar um ástand:
Kjóllinn er mjög vel með farinn og sér lítið á honum.
Allir saumar eru heilir.
Kjólfaldur er heill.
Rennilás er laus við stífleika.
Efnið er laust við hnökr eða los.