
Silki kjól frá Karen Millen.
Svartur og smekklega opinn í bakið, með fallegum smáatriðum í litlum hneppum sem vel má hneppa og losa að vild.
Klauf er á kjólnum sem má stjóra með að losa hneppur.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 28.000kr
Ástand: 8/10
Stærð: S
Efni: 100% Polyester
*Nánar um ástand:
Kjóllinn er í fínu ástandi.
Þarfnast lagfæringar á 2 hnöppum en annars sér ekki á honum.
Rennilás laus við stífleika og allir saumar heilir.