
Pallíettukjóll frá Freebird.
Fóðraður að innan og dreginn samann í mittið með borða, sem hægt er að skipta út fyrir belti eða sleppa alfarið.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða
gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams.
Ástand: 8.5/10
Stærð: L
*Nánar um ástand:
Kjóllinn er í góðu ástandi og sér lítið sem ekkert á honum.
Hann er fóðraður að innan.
Allir saumar eru heilir, rennilás laus við stífleika og kjólfaldur er í góðu lagi.