
Tjúllaður pallíettu kjóll frá Elizabeth & James.
Tilvalinn fyrir jól og áramót, sem og önnur tilefni.
Rennilás að aftan liggur utaná kjólnum og gefur flottan detail.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr: 85.000
Ástand: 9.5/10
Stærð: M/L
Efni: Silki & Pallíettur
*Nánar um ástand:
Kjóllinn er sem nýr. Mjög lítið notaður og sér ekki á honum.
Mjúkt silki er inní kjól og því stinga pallíettur ekki.
Saumar eru heilir og hvergi má sjá slit í efni.
Rennilás að aftan er heill og laus við stífleika.
*Módel er 170cm á hæð.
Stærðin er “true to size”.