
Æðisleg pilsdragt í laxableikum lit.
Pilsið er hátt í mittið og fallegt eitt og sér, sama má segja með jakkann.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Stærð: M
Efni: 90% Ull / 10% Silki
Ástand: 8/10
*Nánar um ástand:
Dragtin er í góðu ástandi.
Sér ekki mikið á henni fyrir utan ummerki um eðlilega notkun.