
Tjúllað sætur samfestingur frá DKNY.
Jakkafatasnið sem gerir hann töff en samt klassískan og smart.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Ástand: 8.5/10
Stærð: 6 (S/M)
Efni: 100% Ull - 100% Silki í smáatriðum, 100% polyester í fóðri.
*Nánar um ástand:
Samfestingurinn er í góðu ástandi og sér lítið á honum.
Ótrúlega fallegur og smart.
Hægt að klæða hann upp og niður með viðeigandi aukahlutum og skóm.