Diega
Diega
Diega
Diega
Diega
Diega
Diega
Diega
Diega
Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega
  • Load image into Gallery viewer, Diega

Diega

Regular price
16.500 kr
Sale price
16.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Dásamlegur skyrtukjóll frá Diega.
Kjóllinn er síður og er flottur við boots og fallega peysu í vetur.
Mynstrið er flott og gefa silfurþræðir skemmtilegan detail.

Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is

Nýr sambærilegur: 37.000kr
Ástand: 8.5/10
Stærð: S
Efni: 75% Viscose / 25% Ull

*Nánar um ástand.
Kjóllinn er í góðu ástandi og sér lítið á honum.
Allir saumar eru heilir og tölur á sínum stað.
Kjóllinn er hnepptur frá brjósti og niður í mitti.
Mittisband fylgir með sem hægt er að nota með öðrum flíkum.
Einstaklega falleg og töff flík sem hægt er að klæða upp og niður með viðeigandi aukahlutum.