Silki og bómullar klútur frá Day Birger et Mikkelsen.
Falleg ljós á lit með dökk gráum lit á endum ásamt silfur smáatriðum.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 16.000kr
Ástand: 9/10
Stærð: 200 x 50cm
Efni: Silki & bómull
*Nánar um ástand:
Klúturinn er vel með farinn og sér lítið á honum.
Ekkert hnökr má sjá né göt í efni.
Efnið er mjög mjúkt og létt.
Vegna lengdar klútarins með vel leika sér með hvernig hann er nýttur.