
Leður (lamb) peysa frá Daniel Won.
Peysan er silfur yfir búk og hvítt leður yfir ermar.
Rennilás hægra megin á síðu og segulsmellur yfir öxl gefur flottan detail.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Ný sambærileg: 158.000kr
Ástand: 8/10
Stærð: L
Efni: Leður (lamb)
*Nánar um ástand:
Peysan er í góðu ástandi. Upplitun og smá lita-smit á ermum sem gefur ekstra karakter að okkar mati.
*Módel er 170cm á hæð.
Stærðin er “true to size”.