
Dásamleg pallíettupeysa frá By Malene Birger.
Peysan er kremuð þakin gylltum og silfurlituðum pallíettum.
Tryllt peysa sem poppar upp hvaða outfit.
Ástand: 7.5/10
Ný sambærileg: 95.000kr
Stærð: M/L
Verðið er ekki heilagt og eru raunhæf tilboð skoðuð. Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams
*Nánar um ástand:
Peysan er almennt í góðu ástandi og sér lítið á henni.
Örlítið hnökr er að finna í sjálfu peysuefninu neðst við fald, sem auðvelt er að hreinsa/losa.
Einstök peysa sem fá eintök af eru að finna til kaups.