By Malene Birger
By Malene Birger
By Malene Birger
By Malene Birger
By Malene Birger
  • Load image into Gallery viewer, By Malene Birger
  • Load image into Gallery viewer, By Malene Birger
  • Load image into Gallery viewer, By Malene Birger
  • Load image into Gallery viewer, By Malene Birger
  • Load image into Gallery viewer, By Malene Birger

By Malene Birger

Regular price
15.500 kr
Sale price
15.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Lítil og þægileg taska frá By Malene Birger, með þessu sígilda blómamynstri.
Hægt er að losa ólina af og nota án þess sem svokallað umslag.
Taskan er með renndu alrými/hólfi, og í því er svo rennt lítið hólf. 
Annað hólf má finna utan á tösku.

Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða 
gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams. 

Ástand: 9/10
Ný: 22.000kr
Stærð: 30x10cm

*Nánar um ástand:
Taskan er vel með farin, sér lítið á henni, fyrir utan ör hnask í leðri við álagsstaði (samskeyti á botni). 
Ör blettur er í innra efni.
Frábær taska á góðu verði, þægileg, létt og einstaklega falleg.