
Æðisleg há stígvél með vintage blæ frá Billi Bi.
Stígvélin eru um hné há og í þessum fallega gráa lit.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða
gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams.
Ástand: 8.5/10
Stærð: 40
Ný: 40.000kr
Efni: Leður
*Nánar um ástand:
Stígvélin sýna ummerki um eðlilega notkun en eru vel með farin og sér ekki mikið á þeim.
Ör rispur í leðri sem gefa skemmtilegan karakter í stígvélin.
Hælar eru með örslit aftast á hælum.