
Fallegir og hátíðlegir hælar frá BCBG.
Skórnir eru með snákaskinnsprenti í þessum fallega silfur og svarta lit.
Gott platform er undir skónum svo þeir eru mjög þægilegir þrátt fyrir hæð hælsins.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýjir sambærilegir: 22.500kr
Stærð: 38
Hæð hæla: 12cm
Ástand: 9.5/10
*Nánar um ástand:
Skórnir eru sem nýjir.
Einungis notaðir innandyra og sér ekki á þeim.
Botn undir platformi er örlítið eytt.
Hælar heilir og einungis er að sjá ör rispur sem sjást einungis við nána skoðun.
Tappar undir hælum eru góðir.