
Sígildur ullar jakki frá Polo Ralph Lauren
Mjúkur og þægilegur í þessum fallega ljósa lit.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 50.000kr
Ástand: 8.5/10
Stærð: 10 / M
Efni: Ull
*Nánar um ástand:
Jakkinn er í almennt góðu ástandi.
Hvergi má sjá bletti né göt í efni.
Allir tölur eru til staðar og vel festar og saumar heilir.
*Módel er 170cm á hæð.
Stærðin er “true to size”.