
Vintage rúskinn jakki frá Nicole Fahri.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 160.000kr
Ástand: 7/10 ~ Ágætt
Stærð: M ~ 10UK
Efni: 100% Leður
*Nánar um ástand:
Gullfallegur vintage rúskinns jakki.
Klassískt snið og gripur sem er sígildur og smart.
Rúskinn er almennt í ágætis standi
Eðlileg upplitun í leðri sem gefur jakkanum auka karakter.
Allir saumar heilir og hvergi göt í leðri.