
Dásamleg skinnkápa frá Eggert Feldskera.
Kápan er skósíð á ca 170cm módeli.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða gegnum
einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams.
Ástand: 7/10
Ný sambærileg:
Stærð: M
Efni: Skinn
*Nánar um ástand / vöruna
Kápan er í góðu ástandi og er nýkomin úr hreinsun.
Sýnir ummerki um eðlilega notkun en er vel með farin.
Falleg og klassísk skinnkápa frá Eggerti Feldskera á þessu frábæra verði.