
Klassísk og rúmgóð taska frá By Malene Birger, með blómamynstri sem einkennir hennar hönnun.
Taskan er rúmgóð, með 1 stóri hólfi sem lokast með smellu.
Í aðalhólfinu má finna 1 lítið rennt hólf, sem og 2 skipulagshólf sem eru opin.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða
gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams.
Ástand: 9/10
Ný: 42.000kr
Stærð: 33/45 - 26.5 - 14/30
*Nánar um ástand:
Stærðin er mæld tóm, einungis efnið mælt, seinni mæling er taskan teygð og er sú mæling í raun það sem taskan er rúmgóð með munum í.
Taskan lítur mjög vel út, sér lítið á henni fyrir utan smá hnjask á einum samskeytum í botni.
Hvergi er að sjá bletti í innra efni.
Frábær hversdagstaska, rúmgóð, létt og falleg