
Seðlaveski frá By Malene Birger.
Veskið er stærri týpan.
Í aðalhólfi má finna, 12 kortahólf og 4 seðlahólf.
Aftan á veskinu er lítið rennt hólf.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýtt: 21.990kr
Ástand: 9.5/10
Stærð: 19 x 10 x 2cm
Efni: 100% Polyvinyl chroride
*Nánar um ástand:
Veskið er eins og nýtt, sér hvergi i á því.
Poki undir veskið merkt By Malene Birger fylgir með.