
Teinótt buxnadragt frá Joseph.
Dragtin er svört og grá og úr ull.
Aðsniðinn jakki og lausar jakkafatabuxur.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendast á arna@studiostreams.is eða
gegnum einkaskilaboð á FB síðu Studio Streams.
Ástand: 8/10
Nýtt sambærilegt: 98.000kr
Stærð: Jakki M (40) / Buxur 36
Efni: 99% Ull - 1% Elasthane