Rúskinns sandalar úr smiðju Prada.
Hágæða Ítölsk hönnun.
Klassískir sandalar í þessum fallega orange lit sem einkennir meðal annars tískuhúsið Hermés.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýjir sambærilegir: 125.000kr
Ástand: 8/10
Stærð: 39
Efni: Rúskin og leður
*Nánar um ástand:
Sandalarnir eru í almennt góðu standi.
Litlar rispur í rúskinni, sylgjur í góðu standi og hvergi los í skinni.
Sólar eru upprunalegir og heilir.
Örblettir í rúskinni.
*Skópoki / Dustbag fylgir