
Prada hælar með fallegum smáatriðum.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýjir sambærilegir: 90.000kr
Ástand: 8/10
Stærð: 39F
Efni: Leður
*Nánar um ástand
Kitten hælar frá Prada í góðu standi.
Ör los í leðri fremst á tám á báðum skóm sem og aftan á hælum. Eðlilegt á álagspunktum.
Litlar eðlilegar rispur og "fellur" í leðri yfir táberg.
Upprunalegir tappar undir hælum og sólar.
Sylgjur í lagi og enginn stífleiki og vel hægt að stilla þrengdina.
*Skópoki fylgir