
Kjóll frá Kron Kron úr bómull með gylltu silkibandi sem þræðist inní hálsmálið, má þrengja og víkka að vild.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 14.900KR
Ástand: 9/10
Stærð: S/M
Efni: Bómull og silki
*Nánar um ástand:
Kjóllinn er í góðu standi.
Allir saumar heilir og hvergi má finna göt í efni.
*Módel er 170cm á hæð.
Stærðin er “true to size”.