
Vintage Karen Millen kjóll úr silki með skemmtilegu hlébarðmynstri og dásamlegum smáastriðum með túrkis, steinum og perlu broderingu.
Tilvalinn undir þykkar ullarpeysur í vetur og falleg chunky boots.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 38.000kr
Ástand: 9/10
Stærð: 12
Efni: 100% silki
*Nánar um ástand
Kjóllinn er í góðu standi
Rennilás heill og án stífleika
Engir hrökrar í efni
Steinar og bródering í fínu lagi
*Módel er 170cm á hæð.
Flíkin eru klemmdar að aftan til að passa betur á módel.
Stærðin er “true to size”.