
Dásamlegur skyrtukjóll frá Diega.
Kjóllinn er síður og er flottur við boots og fallega peysu í vetur.
Mynstrið er flott og gefa silfurþræðir skemmtilegan detail.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Nýr sambærilegur: 37.000kr
Ástand: 8.5/10
Stærð: S
Efni: 75% Viscose / 25% Ull
*Nánar um ástand.
Kjóllinn er í góðu ástandi og sér lítið á honum.
Allir saumar eru heilir og tölur á sínum stað.
Kjóllinn er hnepptur frá brjósti og niður í mitti.
Mittisband fylgir með sem hægt er að nota með öðrum flíkum.
Einstaklega falleg og töff flík sem hægt er að klæða upp og niður með viðeigandi aukahlutum.