Diane Von Fustenberg
Diane Von Fustenberg
Diane Von Fustenberg
Diane Von Fustenberg
Diane Von Fustenberg
  • Load image into Gallery viewer, Diane Von Fustenberg
  • Load image into Gallery viewer, Diane Von Fustenberg
  • Load image into Gallery viewer, Diane Von Fustenberg
  • Load image into Gallery viewer, Diane Von Fustenberg
  • Load image into Gallery viewer, Diane Von Fustenberg

Diane Von Fustenberg

Regular price
18.500 kr
Sale price
18.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Hinn sígildi wrap dress frá Diane Von Fustenberg. 1974 hannaði DVF þennan sígilda kjól sem hefur verið tímalaus frá fyrsta degi.
Einstaklega klæðileg og falleg hönnun, sígild flík sem er alltaf í tísku.

Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is

Nýr: 70.000kr
Ástand: 9/10 
Stærð: 12 ~ M/L 
Efni: 100% Silki 

*Nánar um kjólinn: 
Kjóllinn er í mjög góðu standi, lítið notaður og mjög vel með farinn. 
Allir saumar heilir og hvergi má finn saumsprettur eða rifur. 
Fallegur kjóll sem klæðir allar konur vel.

*Módel er 170cm á hæð.
Flíkin eru klemmdar að aftan til að passa betur á módel.
Stærðin eru “true to size”,