
Buxur frá Trés Chic, verslaðar í 38 Þrep.
Buxurnar eru með einstaklega fallegu mynstri og eru mjög klæðilegar.
Verðið er ekki heilagt og skoðum við öll raunhæf tilboð.
Tilboð sendist með tölvupósti eða skilaboðum á facebook síðu Studio Streams:
arna@studiostreams.is
Ástand: 7.5/10
Stærð: M/L (46)
Efni: Blanda
*Nánar um ástand:
Buxurnar eru í ágætis ástandi.
Faldur á einni skálm þarf lagfæringu.
Eðlilegt hnökr má sjá í efni við og í kringum mitti.
Buxurnar eru mjög klæðilegar í sniði og þægilegar.